Rokkgusa -Föstudags fjör

Scheduled: Aug 15 , 18:00

Skeljavík- Gusa -Gleði

Hlýjan úr sánunni slakar á vöðvum og losar um spernnu, á meðan köld sjávardýfa vekur líkamann og örvar andann. Útkoman er kraftmikil og upplífgandi upplifun sem nærir bæði líkama og sál.

Upplifðu einstaka vellíðan þar sem heit gusa, náttúran og hressandi sjávarböð mynda fullkomna heild

"Friður og Fegurð við Ísafjarðardjúp"

Verð:5,000 kr.