Þjónusta
Við bjóðum upp á fjölbreytta þjónustu.
Hvað bíður þín
Upplifðu einstaka vellíðan þar sem heit gusa, náttúran og hressandi sjávarböð mynda fullkomna heild
Í Skeljavík við Ísafjarðardjúp mætast kyrrð, kraftur og náttúruleg næring – fyrir líkama, huga og hjarta
Frá gufunni í hafið
skoraðu á sjálfan þig.
Kyrrð. Kraftur
Embrace yourself.
Vertu einn með sjálfum þér
gefðu þér stund til að endurnærast.