Orka og hreinsun

Scheduled: Aug 18 , 20:00

Eldur og andadráttur

Öflugur tími þar sem við notum hita og örvandi ilmolíur í bland við tónlistina til að virkja líkamann, örva blóðrásina og losa um streitu.

Fyrir þá sem vilja fá djúpa endurnæringu.

"Endurnærðu líkama og huga með hitanum, ilmnum og ró náttúrunnar."

Verð:5,000 kr.